Fyrir fjölmiðla

Fagleg umræða og gagnsæi er ein af þremur meginstoðum í stefnu Fjármálaeftirlitsins. Í samræmi við það hefur stofnunin mótað sér upplýsingastefnu sem byggir meðal annars á gagnsæisstefnu Fjármálaeftirlitsins. Í upplýsingastefnu Fjármálaeftirlitsins er meðal annars lögð áhersla á fagleg samskipti við þá aðila sem Fjármálaeftirlitið hefur eftirlit með og að auka almennan skilning á samfélagslegu hlutverki Fjármálaeftirlitsins.

Upplýsingafulltrúi Fjármálaeftirlitsins, Sigurður G. Valgeirsson, veitir nánari upplýsingar í síma 520 3700 og 840 3861 eða í gegnum netfangið fyrirspurn (hja) fme.is

 

Til bakaLanguage


Þessi síða notar vefkökur.
Lesa meira

X
Þetta vefsvæði byggir á Eplica