Verðbréfasjóðir og sérhæfðir sjóðir fyrir almenna fjárfesta

Sundurliðun fjárfestinga

Með vísan til 9. gr. laga nr. 87/1998, um opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi, 60. gr. laga nr. 116/2021, um verðbréfasjóði, og 6. mgr. 48. gr. laga nr. 45/2020 um rekstraraðila sérhæfðra sjóða er farið fram á að allir verðbréfasjóðir og sérhæfðir sjóðir fyrir almenna fjárfesta (áður fjárfestingarsjóðir) sendi upplýsingar um fjárfestingar sínar til fjármálaeftirlits Seðlabanka Íslands. Tilgangurinn er sá að hafa eftirlit með fjárfestingum með hliðsjón af fjárfestingarheimildum og samþykktri fjárfestingarstefnu.

Senda ber sérgreindar upplýsingar fyrir hverja deild/sjóð þar sem tilgreindar eru allar fjárfestingar hverrar deildar/sjóðs.

Útbúið hefur verið XML Schema sem að innsend gögn á XML formi verða að passa við (validate).

Leiðbeiningar vegna útfyllingar á skýrslu um sundurliðun fjárfestinga verðbréfasjóða og sérhæfða sjóði fyrir almenna fjárfesta

Til baka





Þetta vefsvæði byggir á Eplica