Eftirlitsstarfsemi

Fruminnherjar

Fruminnherjar eru þeir sem starfs eða stöðu sinnar vegna má ætla að búi yfir innherjaupplýsingum um útgefendur fjármálagerninga sem skráðir eru á markaði.

Fruminnherji skal áður en hann, eða aðili fjárhagslega tengdur honum, á viðskipti með fjármálagerninga útgefandans, tilkynna það regluverði útgefanda. Fruminnherji skal með sama hætti tilkynna án tafar hafi hann eða aðili fjárhagslega tengdur honum átt viðskipti með fjármálagerninga útgefandans. Viðkomandi útgefandi skal samdægurs tilkynna um viðskiptin til Fjármálaeftirlitsins. Sama gildir um fyrirhuguð viðskipti með aðra fjármálagerninga sem tengdir eru fjármálagerningum útgefanda, s.s. kaupréttarsamninga og afleiður.

Samkvæmt 128. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti skal Fjármálaeftirlitið gera opinberar upplýsingar um fruminnherja með birtingu fruminnherjaskrár: Listinn er birtur hér að neðan.

Fruminnherjalistar Dagsetning lista
AAM GLEQ3 miðvikudagur 20. mar. 2019
Akureyrarkaupstaður föstudagur 29. mar. 2019
Alda Credit Fund slhf. miðvikudagur 20. mar. 2019
Almenna leigufélagið ehf. miðvikudagur 19. jún. 2019
Arion banki hf. þriðjudagur 25. jún. 2019
Atom fimmtudagur 13. jún. 2019
Byggðastofnun mánudagur 15. apr. 2019
Eik fasteignafélag hf. mánudagur 27. maí 2019
Eimskipafélag Íslands hf. fimmtudagur 16. maí 2019
Endurlán ríkissjóðs þriðjudagur 25. jún. 2019
Fagfjárfestasjóðurinn ÍSH miðvikudagur 20. mar. 2019
Farice ehf. fimmtudagur 8. nóv. 2018
Festi hf. þriðjudagur 28. maí 2019
Félagsbústaðir hf. mánudagur 7. jan. 2019
FÍ Fasteignafélag slhf. mánudagur 8. apr. 2019
Fjarðabyggð mánudagur 7. jan. 2019
Fljótsdalshérað mánudagur 6. maí 2019
GAMMA: Méllon fimmtudagur 13. jún. 2019
Garðabær föstudagur 31. maí 2019
Greiðslumiðlunin Hringur ehf. miðvikudagur 6. mar. 2019
Hafnarfjarðarkaupstaður fimmtudagur 13. des. 2018
Hagar hf. þriðjudagur 11. jún. 2019
Hampiðjan hf. föstudagur 15. mar. 2019
HB Grandi hf. miðvikudagur 29. maí 2019
Heimavellir hf. föstudagur 12. apr. 2019
HS Veitur hf. mánudagur 8. apr. 2019
Iceland Seafood International hf. föstudagur 14. jún. 2019
Icelandair Group hf. föstudagur 21. jún. 2019
Íbúðalánasjóður mánudagur 4. feb. 2019
Íslandsbanki hf. fimmtudagur 21. mar. 2019
Íslandshótel hf. föstudagur 3. maí 2019
Íslandssjóðir hf. þriðjudagur 25. jún. 2019
Jeratún ehf. þriðjudagur 30. apr. 2019
Klappir Grænar Lausnir hf. mánudagur 24. jún. 2019
KLS föstudagur 21. jún. 2019
Kópavogsbær miðvikudagur 3. apr. 2019
Kvika banki hf. mánudagur 27. maí 2019
Landfestar ehf. mánudagur 27. maí 2019
Landsbanki Føroya þriðjudagur 11. jún. 2019
Landsbankinn hf. fimmtudagur 23. maí 2019
Landsbréf - BÚS I fimmtudagur 23. maí 2019
Landsbréf hf. fimmtudagur 23. maí 2019
Landsnet hf. þriðjudagur 8. jan. 2019
Landsvirkjun föstudagur 21. jún. 2019
Lánasjóður sveitarfélaga ohf. fimmtudagur 4. apr. 2019
LBI ehf. miðvikudagur 20. maí 2009
Lykill fjármögnun hf. fimmtudagur 3. jan. 2019
Marel hf. þriðjudagur 18. jún. 2019
Mosfellsbær þriðjudagur 28. maí 2019
Norðurslóð 4 ehf. þriðjudagur 18. jún. 2019
Norðurþing miðvikudagur 19. jún. 2019
Origo hf. föstudagur 10. maí 2019
Orkuveita Reykjavíkur mánudagur 11. feb. 2019
Rangárþing ytra mánudagur 20. maí 2019
Rarik ohf. mánudagur 11. feb. 2019
REG 1 föstudagur 21. jún. 2019
REG 2 Smáralind föstudagur 21. jún. 2019
REG3A fjármögnun sunnudagur 23. jún. 2019
Reginn hf. fimmtudagur 4. apr. 2019
Reitir fasteignafélag hf. þriðjudagur 18. jún. 2019
Reykjavíkurborg þriðjudagur 25. jún. 2019
Seðlabanki Íslands fimmtudagur 21. mar. 2019
SIV Fjármögnun fimmtudagur 13. jún. 2019
Síminn hf. föstudagur 29. mar. 2019
Sjóvá-Almennar tryggingar hf. þriðjudagur 14. maí 2019
Skeljungur hf. föstudagur 31. maí 2019
Sláturfélag Suðurlands svf. föstudagur 29. mar. 2019
Sveitarfélagið Árborg fimmtudagur 14. feb. 2019
Sýn hf. þriðjudagur 28. maí 2019
Tryggingamiðstöðin hf. fimmtudagur 2. maí 2019
Vátryggingafélag Íslands hf. fimmtudagur 20. jún. 2019
Veðskuld slhf. miðvikudagur 20. mar. 2019
Veðskuldabréfasjóður ÍV föstudagur 24. maí 2019
Veðskuldabréfasjóðurinn Virðing miðvikudagur 20. mar. 2019
Vestmannaeyjabær þriðjudagur 19. feb. 2019
WOW air hf. þriðjudagur 25. jún. 2019
Össur hf. miðvikudagur 13. sep. 2017


Language


Þessi síða notar vefkökur.
Lesa meira

X
Þetta vefsvæði byggir á Eplica