Eftirlitsstarfsemi

Tilkynna hreinar skortstöður til Fjármálaeftirlitsins


Tilkynna skal um hreinar skortstöður til Fjármálaeftirlitsins.

Tilkynningin skal send eigi síðar en klukkan 15:30 næstkomandi viðskiptadag, eftir að tilkynningarskylda stofnast.

Tilkynningin skal gerð með því að nota eftirfarandi eyðublöð.

Ef það er villa í tilkynningu sem þegar hefur verið send, þarf að senda leiðréttingu til Fjármálaeftirlitsins með því að nota eyðublað um afturköllun.

Vinsamlegast notið eyðublað um afturköllun hér fyrir neðan.

Fyrir hlutabréf:

Eyðublað fyrir tilkynningu um hreina skortstöðu - hlutabréf

Eyðublað fyrir afturköllun - hlutabréf

Fyrir ríkisskuldir:

Eyðublað fyrir tilkynningu um hreina skortstöðu - ríkisskuldir

Eyðublað fyrir afturköllun - ríkisskuldir

Fyrir skuldatryggingar:

Eyðublað fyrir tilkynningu um hreina skortstöðu - skuldatryggingar

Eyðublað fyrir afturköllun - skuldatryggingar


Skortstöðutilkynningar

Fjármálaeftirlitið mun daglega, eigi síðar en klukkan 15:30 næstkomandi viðskiptadag, birta verulegar hreinar skortstöður í hlutabréfum hér fyrir neðan.

Dags. tilkynningarNafn ÚtgefandiISINPrósentDags. stöðuAthugasemd
2017-08-23GAMMA Capital Management hfN1 hf.IS00000205840,232017-08-23Fer undir 0,5%
2017-08-10GAMMA Capital Management hfN1 hf.IS00000205840,932017-08-10

ExcelLanguage


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica