Eftirlitsstarfsemi

Ákvarðanir um eiginfjárauka

Ákvörðun og tilkynning 15. maí 2018
Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins um hækkun sveiflujöfnunarauka
Tilkynning Fjármálaeftirlitsins um óbreyttan eiginfjárauka vegna kerfisáhættu og áframhaldandi eiginfjárauka fyrir kerfislega mikilvæg fjármálafyrirtæki
Tilmæli fjármálastöðugleikaráðs um sveiflujöfnunarauka
Tilmæli fjármálastöðugleikaráðs um eiginfjárauka vegna kerfisáhættu
Tilmæli fjármálastöðugleikaráðs um eiginfjárauka fyrir kerfislega mikilvæg fjármálafyrirtæki

Tilkynning 5. janúar 2018
Tilkynning Fjármálaeftirlitsins um óbreyttan sveiflujöfnunarauka 
Tilmæli fjármálastöðugleikaráðs um sveiflujöfnunarauka

Tilkynning 17. október 2017
Tilkynning Fjármálaeftirlitsins um óbreyttan sveiflujöfnunarauka 
Tilmæli fjármálastöðugleikaráðs um sveiflujöfnunarauka

Tilkynning 28. júní 2017
Tilkynning Fjármálaeftirlitsins um óbreyttan sveiflujöfnunarauka 
Tilmæli fjármálastöðugleikaráðs um sveiflujöfnunarauka

Tilkynning 26. apríl 2017
Tilkynning Fjármálaeftirlitsins um áframhaldandi eiginfjárauka fyrir kerfislega mikilvæg fjármálafyrirtæki og óbreyttan sveiflujöfnunarauka 
Tilmæli fjármálastöðugleikaráðs um sveiflujöfnunarauka 
Tilmæli fjármálastöðugleikaráðs um eiginfjárauka á kerfislega mikilvæg fjármálafyrirtæki

Ákvörðun 1. nóv. 2016
Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins um hækkun sveiflujöfnunarauka
Tilmæli fjármálastöðugleikaráðs um hækkun sveiflujöfnunarauka

Ákvörðun 1. mars 2016
Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins um álagningu eiginfjárauka 
Tilmæli fjármálastöðugleikaráðs um álagningu eiginfjárauka 
Rökstuðningur fjármálastöðugleikaráðs - Inngangur 
Rökstuðningur fjármálastöðugleikaráðs - Kerfisáhættuauki 
Rökstuðningur fjármálastöðugleikaráðs - Sveiflujöfnunarauki 
Rökstuðningur fjármálastöðugleikaráðs - Eiginfjárauki vegna kerfislegs mikilvægis

Virkir eiginfjáraukar

Arion banki, Íslandsbanki og Landsbankinn

Dagsetning 15.5.19  1.2.20
Eiginfjárauki vegna kerfisáhættu3%  3%
Eiginfjárauki vegna kerfislegs mikilvægis 2% 2%
Sveiflujöfnunarauki1,75%  2%
Verndunarauki 2,5% 2,5%
Samanlögð krafa um eiginfjárauka9,25%  9,5%

Kvika banki, Sparisjóður Austurlands, Sparisjóður Höfðhverfinga, Sparisjóður  Strandamanna og Sparisjóður Suður-Þingeyinga

Dagsetning  15.5.19 1.1.201.2.20 
Eiginfjárauki vegna kerfisáhættu 2%  3%  3%
Sveiflujöfnunarauki  1,75% 1,75%  2%
Verndunarauki  2,5% 2,5% 2,5% 
Samanlögð krafa um eiginfjárauka  6,25% 7,25%  7,5%

Borgun, Byggðastofnun, Lánasjóður sveitarfélaga, Lykill fjármögnun og Valitor

Dagsetning  15.5.19 1.2.20
Sveiflujöfnunarauki  1,75% 2%
Verndunarauki 2,5%  2,5%
Samanlögð krafa um eiginfjárauka  4,25% 4,5%


Virkir sveiflujöfnunaraukar á EES

Upplýsingar um hlutföll virkra sveiflujöfnunarauka á Evrópska efnahagssvæðinu má nálgast á vefsíðu Evrópska kerfisáhætturáðsins (ESRB) hér


Til bakaLanguage


Þessi síða notar vefkökur.
Lesa meira

X
Þetta vefsvæði byggir á Eplica