Úrskurðarnefndir

Neytendasamtökin og Samtök fyrirtækja í fjármálaþjónustu starfrækja tvær úrskurðarnefndir; annars vegar úrskurðarnefnd um viðskipti við fjármálafyrirtæki og hins vegar úrskurðarnefnd í vátryggingamálum. Með lögum um úrskurðaraðila á sviði neytendamála nr. 81/2019 voru gerðar breytingar á fyrirkomulagi nefndanna, sem áður voru vistaðar hjá Seðlabanka Íslands.

Tekið er við málskotum á tölvupóstföng nefndanna: 

  • Úrskurðarnefnd í vátryggingamálum: tryggingar@nefndir.is
  • Úrskurðarnefnd um viðskipti við fjármálafyrirtæki: fjarmal@nefndir.is
  • Sími úrskurðarnefnda: 578-6500 – Síminn er opinn þriðjudaga kl. 10-11 og fimmtudaga kl. 14-15.

  • Heimasíða úrskurðarnefndanna er www.nefndir.is.

 

Til baka

Þetta vefsvæði byggir á Eplica