Virkir eiginfjáraukar

Arion banki, Íslandsbanki og Landsbankinn

Dagsetning 15.5.19 1.2.20
Eiginfjárauki vegna kerfisáhættu3% 3%
Eiginfjárauki vegna kerfislegs mikilvægis 2% 2%
Sveiflujöfnunarauki1,75% 2%
Verndunarauki 2,5% 2,5%
Samanlögð krafa um eiginfjárauka9,25% 9,5%

Kvika banki, Sparisjóður Austurlands, Sparisjóður Höfðhverfinga, Sparisjóður Strandamanna og Sparisjóður Suður-Þingeyinga

Dagsetning 15.5.191.1.201.2.20
Eiginfjárauki vegna kerfisáhættu2% 3% 3%
Sveiflujöfnunarauki 1,75%1,75% 2%
Verndunarauki 2,5%2,5%2,5%
Samanlögð krafa um eiginfjárauka 6,25%7,25% 7,5%

Borgun, Byggðastofnun, Lánasjóður sveitarfélaga, Lykill fjármögnun og Valitor

Dagsetning 15.5.19 1.2.20
Sveiflujöfnunarauki 1,75% 2%
Verndunarauki2,5% 2,5%
Samanlögð krafa um eiginfjárauka 4,25% 4,5%


Virkir sveiflujöfnunaraukar á EES

Upplýsingar um hlutföll virkra sveiflujöfnunarauka á Evrópska efnahagssvæðinu má nálgast á vefsíðu Evrópska kerfisáhætturáðsins (ESRB) hér

Til bakaLanguage


Þessi síða notar vefkökur.
Lesa meira

X
Þetta vefsvæði byggir á Eplica