Dreifingaraðilar vátrygginga

Seðlabanki Íslands heldur skrá yfir vátryggingamiðlara sem hafa leyfi til að dreifa vátryggingum hér á landi, vátryggingaumboðsmenn og aðila sem dreifa vátryggingu sem aukaafurð hér á landi í samræmi við 1. mgr. 15. gr. laga nr. 62/2019 um dreifingu vátrygginga.

 

 

Allar breytingar á skráningu skulu tilkynntar til Seðlabankans eins fljótt og unnt er og eigi síðar en mánuði eftir að þær hafa tekið gildi, samkvæmt 4. mgr. 15. gr. laga nr. 62/2019.

Til baka

Þetta vefsvæði byggir á Eplica