Starfsleyfi og skráningarskylda
Fyrirtæki sem starfa á sviði greiðsluþjónustu þurfa að hafa starfsleyfi frá Seðlabanka Íslands. Starfsleyfi eru veitt á grundvelli laga um greiðsluþjónustu.
Nánari upplýsingar
- Eyðublöð Seðlabankans fyrir upplýsingagjöf vegna umsóknar um starfsleyfi sem greiðslustofnun
- Viðmiðunarreglur EBA um upplýsingagjöf vegna veitingar starfsleyfis og skráningar
- Viðmiðunarreglur um starfsleyfi og skráningu á vef EBA
- Viðmiðunarreglum EBA um starfsábyrgðartryggingu greiðsluvirkjenda og þeirra sem veita reikningsupplýsingaþjónustu