Ákvarðanir og gagnsæi


Stjórnvaldssekt vegna brots X ehf. gegn 2. mgr. 1. gr. laga nr. 32/2005 um miðlun vátrygginga

18.1.2016

Hinn 17. desember 2015 tók stjórn Fjármálaeftirlitsins þá ákvörðun að leggja stjórnvaldssekt að fjárhæð 2.500.000 krónur á X ehf. vegna brots gegn 2. mgr. 1. gr. laga nr. 32/2005 um miðlun vátrygginga með því að hafa miðlað vátryggingum á tímabilinu 26. febrúar 2013 og fram til loka mars 2015 án þess að hafa tilskilið starfsleyfi.
Gagnsaeistilkynning---til-birtingar-a-vef-FME-18-1-2016

Til baka





Þetta vefsvæði byggir á Eplica