Ákvarðanir og gagnsæi


Niðurstaða athugunar á tilteknum þáttum í starfsemi Festu lífeyrissjóðs

9.9.2014

Á seinni hluta árs 2013 hóf Fjármálaeftirlitið vettvangsathugun á tilteknum þáttum í starfsemi Festu lífeyrissjóðs. Markmið athugunarinnar var m.a. að kanna stjórnarhætti, fjárfestingar, áhættustýringu og upplýsingakerfi sjóðsins. Í kjölfar athugunarinnar ritaði Fjármálaeftirlitið skýrslu þar sem fram komu athugasemdir, ábendingar og kröfur um úrbætur. Niðurstöður Fjármálaeftirlitsins, sem lágu fyrir í júlí 2014, byggðu á þeim gögnum og upplýsingum sem aflað var við athugunina og miðuðust við stöðu mála á þeim tíma sem athugunin fór fram.

Fjármálaeftirlitið taldi að þeir þættir sem vettvangsathugunin beindist að væru almennt í góðu horfi hjá Festu lífeyrissjóði. Helstu athugasemdir Fjármálaeftirlitsins voru eftirfarandi.

Festa---gagnsaeistilk---lokaskjal.docx

 

Til baka





Þetta vefsvæði byggir á Eplica