Ákvarðanir og gagnsæi


Niðurstaða athugunar á fjárfestingum Lífeyrissjóðs Vestfirðinga

20.1.2014

Á þriðja ársfjórðungi 2013 hóf Fjármálaeftirlitið athugun á fjárfestingum Lífeyrissjóðs Vestfirðinga með það að markmiði að kanna hvort fjárfestingar sjóðsins rúmuðust innan heimilda laga og hvort flokkun fjárfestinga í skýrslum sjóðsins til Fjármálaeftirlitsins um sundurliðun fjárfestinga væri rétt. Niðurstaða Fjármálaeftirlitsins lá fyrir þann 6. janúar 2014.
Til baka





Þetta vefsvæði byggir á Eplica