Ákvarðanir og gagnsæi


Niðurstaða athugunar á stórum áhættuskuldbindingum MP banka hf.

27.2.2015

Í september 2014 hóf Fjármálaeftirlitið athugun á stórum áhættuskuldbindingum MP banka hf. Markmið athugunarinnar var að kanna hvort bankinn uppfyllti þær kröfur sem gerðar eru til mildunar áhættuskuldbindinga og voru skoðaðir frádráttarliðir tiltekinna áhættuskuldbindinga í skýrslu MP banka hf. um stórar áhættuskuldbindingar. Þá skoðaði Fjármálaeftirlitið hvort innri reglur og verkferlar MP banka hf. væru í samræmi við  þær kröfur sem lög og reglur gera er varða stórar áhættuskuldbindingar.

MP_gagnsaeistilkynning

Til baka





Þetta vefsvæði byggir á Eplica