Ákvarðanir og gagnsæi


Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins um álagningu eiginfjárauka

1.3.2016

Hinn 1. mars 2016 tók Fjármálaeftirlitið ákvörðun um að nánar tiltekin fjármálafyrirtæki viðhaldi eiginfjárauka vegna kerfisáhættu, eiginfjárauka fyrir kerfislega mikilvæg fjármálafyrirtæki og sveiflujöfnunarauka í samræmi við tilmæli fjármálastöðugleikaráðs frá 22. janúar 2016.

Fjármálaeftirlitið hefur í dag birt hlutaðeigandi fjármálafyrirtækjum ákvörðun sína og er hún hér með birt opinberlega í samræmi 84. gr. b – 84. gr. d laga nr. 161/2002 um fjármálafyrirtæki.
Akvordun-FME-um-alagningu-eiginfjarauka
Tilmaeli-fjarmalastodugleikarads
Rokstudningur-fjarmalastodugleikarads

Til baka





Þetta vefsvæði byggir á Eplica