Ákvarðanir og gagnsæi


Niðurstöður athugunar á útlánasafni Landsbankans hf.

3.10.2014

Fjármálaeftirlitið hefur framkvæmt athugun á útlánasafni Landsbankans hf. Markmið hennar var að kanna áreiðanleika virðismats á lánum til stærstu lánþega bankans með því að skoða virðismatsferli hans. Þess ber að geta að áður en athugun Fjármálaeftirlitsins hófst hafði Landsbankinn hf. hafið vinnu að þróun og mótun nýs virðismatsferlis. Niðurstöður eftirlitsins lágu fyrir í nóvember 2013 og byggðu þær á gögnum og upplýsingum miðað við hinn 30. september 2012.

2014-10-27----Landsbankinn

Til baka





Þetta vefsvæði byggir á Eplica