Hafa samband

Ekki er hægt að senda inn erindi nema velja tegund.

Undir fyrirspurn sérfræðings falla fyrirspurnir frá starfsmönnum eftirlitsskyldra aðila, opinberra aðila og annarra sérfræðinga sem starfa fyrir þá. Vakin er athygli á upplýsingum um leiðbeiningarskyldu stjórnvalda sem er að finna hér.

Neytandi telst hver sá sem hefur átt viðskipti við eftirlitsskylda aðila (banka, vátryggingafélög, lífeyrissjóði og svo framvegis) og þarfnast leiðbeininga í tengslum við þau samskipti. Vakin er athygli á upplýsingum um leiðbeiningarskyldu stjórnvalda sem er að finna hér.

Tilkynning um brot, grun um brot og tilraunir til brota á lögum og reglum sem gilda um eftirlitsskylda aðila. Einkum ætlað fyrir aðila sem starfa eða hafa starfað hjá eða fyrir eftirlitsskylda aðila, t.d. stjórnarmenn, starfsmenn, endurskoðendur og ráðgjafa. Vakin er athygli á að sá sem tilkynnir þarf ekki að gefa upp nafn eða aðrar persónugreinanlegar upplýsingar. Sjá upplýsingar um meðferð uppljóstrana hjá Fjármálaeftirlitinu.

Ábending um starfsemi án leyfis eða skráningar. Ætlað almenningi og eftirlitsskyldum aðilum sem telja að starfsemi sé stunduð án þess að sá sem stundar starfsemina hafi hlotið starfsleyfi eða skráningu, eftir því sem við á.

Athugið: Nauðsynlegt er að fylla út þá reiti sem merktir eru með *.

Til að fyrirbyggja ruslpóst:




Þetta vefsvæði byggir á Eplica