Úrskurðarnefndir

Tvær úrskurðarnefndir sem vistaða hafa verið hjá Seðlabanki Íslands, þ.e. Úrskurðarnefnd í vátryggingamálum og Úrskurðarnefnd um viðskipti við fjármálafyrirtæki, hafa verið fluttar í Guðrúnartún 1, 105 Reykjavík. 

Tekið er við málskotum á tölvupóstföng nefndanna: 

  • Úrskurðarnefnd í vátryggingamálum: tryggingar@nefndir.is
  • Úrskurðarnefnd um viðskipti við fjármálafyrirtæki: fjarmal@nefndir.is
  • Sími úrskurðarnefnda: 578-6500 – Síminn er opinn þriðjudaga kl. 10-11 og fimmtudaga kl. 14-15.

  • Heimasíða úrskurðarnefndanna er www.nefndir.is.

Um úrskurðarnefndir

  • Úrskurðarnefnd í vátryggingamálum fjallar um ágreining um bótaskyldu, þar með talið sök og sakarskiptingu milli neytenda og vátryggingafélaga.
  • Úrskurðarnefnd um viðskipti við fjármálafyrirtæki fjallar um ágreining viðskiptamanna við lánastofnanir (t.d. viðskiptabanka eða sparisjóði), verðbréfafyrirtæki eða dótturfyrirtæki þessara fjármálafyrirtækja. Einnig fjallar nefndin um ágreining um yfirfærslur á milli viðskiptareikninga milli landa.

 

Til baka





Þetta vefsvæði byggir á Eplica